The Actor

They waited in complete silence and Alda could feel the tension growing in the room. Why didn‘t the man begin? Why didn‘t he say his piece? She looked fixedly at him. He turned slowly, his eyes flicker- ing from one place to another. Their eyes met for an instant. Then she saw it. The anguish.

During the shooting of the final scene in a movie, the main star, one of the country‘s most admired actors, drops down and dies in front of the photography team on the set who are unable to prevent it. One of the people present is Alda, the props manager, who has a colourful past. The life of the actor, however, seems to have been beyond reproach – no disorder, no enemies … When his death turns out to be murder, the police initiate a complicated investigation – but the bewitching Alda is never far off, curious about everything and everyone.

The Actor is an extremely lively and powerful bestseller, with a fast-moving plot and vivid characters.

Read the first chapters here!

****

„Áhugamenn um íslenskar sakamálasögur munu gleðjast yfir þessum nýja höfundi.“

Páll Baldvin Baldvinsson / Fréttatíminn

 

„Persónusköpun Sólveigar er einstaklega góð, persónurnar, stórar sem smáar, eru sannfærandi og gætu allar búið meðal okkar samfélaginu. Sólveig skrifar líka mjög góðan texta sem rennur auðveldlega ofan lesandann. Sögufléttan er vel úthugsuð … vel gerð glæpasaga sem hélt mér spenntri alla leið til loka.“
Ingveldur Geirsdóttir / Morgunblaðið

 

„Persónugalleríið er fjölbreytt … vel dregnar og sannfærandi persónur … Flétta sögunnar er töluvert flókin. Margir þræðir vefjast saman og höfundur hefur fullt vald á þeim vefnaði …“
Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið

 

„Þetta er ein af þeim bókum sem maður leggur ekki svo glatt frá sér, ég kláraði hana í einum rykk. Frábær frumraun.“
Guðríður Haraldsdóttir / Vikan

Information

Author

Sólveig Pálsdóttir

Release date

2012

Publisher

Forlagið