THE RIGHTEOUS ONES

A prominent middle-aged businessman is found dead on a golf course in the south of Iceland. The same day a sensational course of events kicks off in Reykjavík, when an explosion rocks a whaling boat in the harbour and a group of young people hold demonstrations outside restaurants that have whale meat on the menu.

The under-staffed police force has plenty to deal with, and on top of it all Særos, on whom senior officer Gudgeir normally relies, is not as cool-headed as she usually is. Soon events take a surprising turn … What had seemed a peaceful autumn suddenly looks very different.

Read the first chapters here!

***
„Þetta er samtímasaga með mörgum af þeim vandamálum sem fólk á við að stríða … Það er alltaf eitthvað að gerast og fyrir vikið er bókin auðlesin. … sagan er vel skrifuð, flækjurnar eru úthugsaðar … Upp úr stendur að Sólveig Pálsdóttir er komin á skrið og aukaæfingin skapar meistarann..“
Steinþór Guðbjartsson / Morgunblaðið

„Ég hafði mjög gaman af Leikaranum í fyrra en er enn hrifnari af nýju bókinni sem er spennandi, skemmtileg og vel skrifuð.“
Guðríður Haraldsdóttir / Vikan

„… glæpafléttan er haganlega sett saman og persónugallerí lögregluteymisins hefur alla burði til að verða fjölbreytt og áhugavert þegar bætist í bókaflokkinn.“

Ásta Gísladóttir / Spássían

„Hinir réttlátu er spennandi sakamálasaga með húmor. Höfundinum tekst að draga upp kómíska en jafnframt hárnákvæma mynd af hinu litla íslenska samfélagi og er lesningin á köflum meinfyndin.“
Hrund Hauksdóttir /

„…sagan í heild er liðlega skrifuð, persónurnar almennt skemmtilegar … Það er því sérlega ánægjulegt að fá fleiri konur inn á þetta sívinsæla bókmenntasvæði, og Sólveig hefur alla burði til að verða öflugur þátttakandi í íslenskri glæpaflóru.“
Úlfhildur Dagsdóttir /

Information

Author

Sólveig Pálsdóttir

Release date

2013

Publisher

Forlagið