THE FOX

 Read the first chapters here!

It‘s a snowy day in January when a small plane lands in a tiny town east of Vatnajökull glacier. Among the passengers is a young woman from Sri Lanka who thinks she‘s there to start a new life working at the local beauty parlour. Instead she finds herself working as a cleaner in an isolated country home beneath the looming mountains of the Eastfjords, whose jagged cliffs resemble razorblades. Her new employer is Selma, an elderly woman with a difficult past, and her son Ísak.

Detective Guðgeir Fransson is now working as a security guard in the village, after being temporarily suspended from his job at the Reykjavik Police Force pending an investigation into his alleged breach of discipline. He hears rumours in the village of the disappearance of a young foreign woman that arouse his interest and he decides to start his own investigation. It’s almost as if the woman never existed.

The Fox combines Nordic and Eastern culture, folklore and reality in an exciting, twisty tale that will keep you riveted from page one.

Hún sá ekkert nema hvítt fjúk koma æðandi úr sortanum og augnablik hvarflaði að henni að gefast upp, fara út í storminn og láta snjóinn breiða hvíta sæng sína yfir sig. Líða inn í meðvitundarleysi áður en þau næðu henni.

Guðgeir starfar tímabundið sem öryggisvörður á Höfn í Hornafirði á meðan hann jafnar sig á áföllum í starfi og einkalífi. Líf hans hefur tekið algjörum stakkaskiptum á stuttum tíma. Áður var hann hamingjusamlega giftur fjölskyldufaðir og farsæll yfirmaður í rannsóknarlögreglunni en nú reynir hann að láta dagana líða hjá og láta lítið á sér bera.
Forvitni Guðgeirs er vakin og hann dregst inn í óvænta atburðarás þegar ung erlend kona hverfur sporlaust. Það er engu líkara en að hún hafi aldrei verið til.

Inni í Lóni býr kona með fullorðnum syni sínum. Hvaða óhugnaður býr í einangruninni?

Refurinn er fjórða glæpasaga Sólveigar Pálsdóttur. Fyrri bækur hennar hafa fengið lofsamlega dóma og tvær þeirra hafa verið gefnar út í Þýskalandi.

Information

Author

Sólveig Pálsdóttir

Release date

2017

Publisher

Salka Publishing/Corylus Books

English release date

2020