Það venst, að drepa fólk (Icelandic)
Hið mánaðarlega bókakaffi í Gerðubergi var með óvenjulegu sniði þetta októberkvöld, því skáldkonurnar sáu sjálfar um að spyrja hver aðra spjörunum úr og gefa þannig áheyrendum ferska innsýn í hvernig hugur og hjarta glæparithöfunda starfar.